lafi.is - ┌tgßfan
Fundarger­ir stjˇrnar LAF═
Fundarger­ir fagrß­a
VSB
VERKIS
MANNVIT
LAGNATĂKNI
═SMAR

LagnafÚlag ═slands
The Icelandic Heating, Ventilating and Sanitary Association  |   YstabŠ 11 - 110 ReykjavÝk  |  SÝmi 892 4428  pˇstfang: lafi@simnet.is
ForsÝ­aFÚlagi­┌tgßfanRß­stefnur og sřningarL÷g og regluger­irLofsvert lagnaverkTenglarEnglish
┌tgßfan

 

Lagnafélag Íslands hefur allt frá stofnun haldið úti öflugri útgáfu. Fréttabréf Lagnafélags Íslands hóf útgáfu sína strax á fyrista starfsári og og eru Fréttabréfin farin að telja á annað hundrað.

Þá hafa verið gefin út 36 Lagnafréttir en Lagnafréttir eru fræðirit sem gefin hafa verið út um fræðslufundi sem haldinir hafa verið á vegum félagsins.

Handbækur Lagnafélagsins eru löngu orðnar viðurkennd fræðslurit og eru notuð sem kennsluefni í lagnakennslu hér á landi.

Óheimilt er að birta efni úr útgáfum Lagnafélags Íslands að hluta eða held án þess að geta heimilda.

 

- Fréttabréf Lagnafélags Íslands

- Lagnafréttir

- Handbækur Lagnafélags Íslands


- Blikksmiðasaga Íslands I.bindi

- Blikksmiðasaga Íslands II.bindi


FerillEflaDanfossMannvirkjastofnun