Föstudaginn 18. september 2009 veitti Lagnafélag Íslands lagnaverkinu í Grunnskólanum á Ísafirði viðurkenningu fyrir „Lofsvert lagnaverk 2008“.
Þeir sem viðurkenningu hlutu voru eftirfarandi: Tækniþjónusta Vestfjarða ehf., Efla ehf., Ferill ehf., Aðalblikk ehf., A.V. pípulagnir ehf., Straumur ehf., Grunnskólinn Ísafirði.
Þá var veitt viðurkenning til tveggja heiðursmanna: Sveins Torfa Sveinssonar verkfræðings og Kristjáns Gunnarssonar vélvirkja.
 |
Aftasta röð f.v. Friðbjörn Óskarsson Straumi, Árni Árnason Efla hf., Einar Ólafsson Arkiteo ehf.. Miðröð f.v. Sigurður Þórðarson Straumi ehf., Ólafur Kristjánsson Straumi ehf., Valgeir Scott A.V. Pípulagnir ehf., Páll Harðarson A.V. Pípulaginr ehf., Alfreð Erlingsson A.V. Pípulagnir ehf., Bjarni Valur Ólafsson Aðalblikk ehf., Gunnar Þór Jóhannsson Aðalblikk ehf.. Fremst f.v. Rafn Pálsson Straumi ehf., Kristján Ásgeirsson A.V. Pípulagnir ehf., Þráinn Eyjólfsson A.V. Pípulagnir ehf., Gísli Gunnlaugsson Tækniþjónusta Vestfjarða ehf., Sveinn D. K. Lyngmo Tækniþjónusta Vestfjarða ehf., Sveinfríður Olga Veturliðadóttir Skólastjóri Grunnskóla Ísafjarðar, fremstur á myndinni er Kristján Ottósson framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands. Á myndina vantar fulltrúa frá Ferli ehf. og Svein Torfa Sveinsson verkfræðing.
|
|