 Fréttabréf Lagnafélags Íslands frá upphafi komin á heimasíðu félagsins
Nú eru öll Fréttabréf Lagnafélags Íslands frá upphafi komin inn á heimasíðu félagsins. Áður voru allar útgefnar Lagnafréttir einnig komnar á heimasíðuna. Hér er um að ræða stórmerkilega heimild um sögu félagsins frá stofnun þess. Það er von Lagnafélags Íslands að þetta framtak verði notendum síðunar til fróðleiks og um leið skemmtunar.
Sjá Fréttabréf LAFÍ |