Vel að öllu staðið
Lýsi hf. fékk á dögunum viðurkenninguna „Lofsvert lagnaverk 2013“, sem Lagnafélag Íslands stendur fyrir.
Nýbygging við verksmiðju- og skrifstofuhús Lýsis hf. á Granda í Reykjavík varð að þessu sinni fyrir valinu hjá viðurkenningarnefnd Lagnafélagsins.
Í umsögn nefndarinnar segir að í 4.000 fermetra byggingu fyrirtækisins veki athygli hve vel sé að öllu staðið, en í verksmiðjunni sé meðal annars flókin og nær sjálfvirkur búnaður til matvæla- og lyfjaframleiðslu.
Handhafar viðurkenningar 2013

Talið frá vinstri nr.1 !!
1: Kristján Ottósson framkvæmdarstjóri LAFÍ. 2: Hrafn Stefánsson Eflu hf. 3: Logi Friðriksson Eflu hf. 4: Davíð Þór Björnsson Eflu hf. 5: Inga Hersteinsdóttir VSI ehf. 6: Eyþór Víðisson VSI ehf. 7: Hallur Kristmundsson Arkþing ehf. 8: Helgi Hannesson Lýsi hf. 9: Katrín Pétursdóttir Lýsi hf. 10: Snorri Már Björnsson Lýsi hf. 11: Almar Gunnarsson Landslagnir. 12: Ragnar Þór Hannesson Landslagnir. 13: Konráð Ægisson Ísloft ehf. 14: Karl Hákon Karlsson Blikksmiðnum hf. 15: Valdimar Þorsteinsson Blikksmiðnum hf. 16: Sveinn Áki Sverrisson VSB. 17: Gunnar Sigurðsson Blikksmiðnum hf. 18: hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.
Þá veitti félagið, Heiðursmanna viðurkenningu fyrir farsælt ævistarf 2014

Friðrik Sveinn Kristinsson byggingartæknifr.
og Sæbjörn Kristjánsson byggingartæknifr. |